Skip to main content

Opnun listasýningarinnar Skörun

Opnun listasýningarinnar Skörun - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. febrúar 2026 13:00 til 14:00
Hvar 

Háskólatorg

Blái veggurinn milli Gimli og HT

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á opnun gangasýningarinnar Skörun. Listasýningin varpar ljósi á fjölbreytta reynslu nemenda, bæði íslenskra og alþjóðlegra, af aðgengi, fordómum og daglegum áskorunum í HÍ/almennt. Hægt er að virða hana fyrir sér út vikuna meðan Jafnréttisdagar standa yfir á bláa vegginum milli Gimla og HT í Háskóla Íslands.

Anna Sóley Jónsdóttir, forseti alþjóðanefndar SHÍ & Valgerður Laufey, forseti jafnréttisnefndar SHÍ.

Hægt er að panta táknmálstúlkun á viðburði Jafnréttisdaga með tölvupósti á adstodarmenn@hi.is.

Jafnréttisdagar

Opnun listasýningarinnar Skörun