Skip to main content
22. janúar 2026

Annáll Alþjóðamálastofnunar 2025

Annáll Alþjóðamálastofnunar 2025 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Verkefni, rannsóknir og viðburðir tengdir þjóðaröryggi, norðurslóðum, öryggi smáríkja og friðar- og afvopnunarmálum voru meðal þess sem kom við sögu á viðburðaríku síðasta ári hjá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, en allt stuðlaði þetta að að gagnrýninni og upplýstri umræðu um alþjóðamál. Í nýútkomnum annál stofnunarinnar er farið yfir helstu verkefni og áherslur ársins.

Lesa annál Alþjóðamálastofnunar 2025

Stofnunin hvetur fólk til að fylgjast með viðburðum á þessu ári en í upphafi er árs ljóst að af nógu verður að taka.

""