Málþing Meistaranema á Menntavísindasviði

Hvenær
22. janúar 2026 12:40 til 15:20
Hvar
Saga
S- 281 og S-267
Nánar
Aðgangur ókeypis
Málþing meistaranema á Menntavísindasviði verður haldið fimmtudaginn 22. janúar 2026 kl. 12:40-15:20 í húsnæði Menntavísindasviðs í Sögu.
Málþingið fer fram á 2. hæð í Sögu (Inngangur gegnt Landsbókasafni/Þjóðarbókhlöðu). Kynningar á meistaraverkefnum fara fram í stofum S-281 og stofu S-267.
Dagskrá
Kl. 12:30 Myndataka meistaranema á tengigangi á 2. hæð í Sögu
Kl. 12:40 Ávarp, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir sviðsforseti
Kl. 13:00–15:20 Kynningar á meistaraverkefnum, stofu S-281 og S-267 í Sögu.
Hlé verður gert klukkan 14:00 og boðið upp á léttar veitingar
Allt um málþing meistaranema og dagskrána hér
Málþingið er öllum opið – vinir, ættingjar og samstarfsfólk er velkomið!