Leiðsögunám: Áfangastaðurinn Ísland


Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Leiðsögunám: Áfangastaðurinn Ísland
Örnám – 30 einingar
Markmið námsins er að uppfylla kröfur Evrópustaðalsins ÍST EN 15565:2008 og útskrifa leiðsögumenn sem eru tilbúnir að takast á við áskoranir sem fylgja starfinu og hafa færni og þekkingu til að veita ferðamönnum örugga, fræðandi og skemmtilega upplifun af Íslandi. Það að leggja áherslu á gæði og fagmennsku í leiðsögunámi stuðlar að bættri ímynd Íslands sem áfangastaðar og tryggir að gestir landsins fái sem besta þjónustu. Námið er kennt hjá Endurmenntun.
Hafðu samband
Endurmenntun Háskóla Íslands
Dunhaga 7
107 Reykjavík
Netfang: endurmenntun@hi.is
Sími: 525 4444
Opið 8-16 alla virka daga.
