Félagsráðgjöf


Félagsvísindasvið
Félagsráðgjöf: Rannsóknartengt
MA – 120 einingar
Rannsóknartengt nám í félagsráðgjöf er fyrst og fremst hugsað fyrir félagsráðgjafa sem lokið hafa BA námi auk starfsréttindanáms og vilja dýpka þekkingu sína á tilteknu sviði.
Samsetning námsins er sveigjanleg og skipuleggur hver nemandi námið í samráði við sinn leiðbeinanda. Fjarnám að mestu eða hluta.
Skipulag náms
Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500
Netfang: nemFVS@hi.is
Opið virka daga frá 09:00 - 15:00
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs
Félagsráðgjafardeild á samfélagsmiðlum

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.