Skip to main content
3. mars 2021

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands - á vefsíðu Háskóla Íslands

Ársfundur Stofnunar rannsóknastra Háskóla Íslands 2021 verður haldinn fimmtudaginn 18. mars kl. 10:00-12:00.

Fundurinn verður haldinn í fjarfundi og eru öll velkomin.

Dagskrá

10.00 Setning ársfundar 
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra

10.10 Ávarp
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands

10.20 Selveiðar og þróun þeirra við Húnaflóa frá 18. öld til 20. aldar
Vilhelm Vilhelmsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Norðurlandi vestra

10.40 Áhrif aukinnar umferðar siglinga á Norðurslóðum. Við hverju má búast?
Dreki Guls, verkefnisstjóri við Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum

10:55 After Ice – Art and Science for Climate Crisis Communication
Þorvarður Árnason, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Hornafirði, Kieran Baxter, nýdoktor við Rannsóknasetur HÍ á Hornafirði, og M Jackson, jöklafræðingur

11.20 Whales of Vestmannaeyjar: the importance of South Iceland for different cetacean species
Filipa Samarra, sérfræðingur við starfsstöð Stofnunar HÍ í Vestmannaeyjum

11.40 Monitoring and mitigating humpback whale entanglement in Iceland
Charla Jean Basran, doktorsnemi við Rannsóknasetur HÍ á Húsavík

11.55 Fundarslit og samantekt
Guðmundur Hálfdanarson, formaður ráðgefandi nefndar Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands og prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands.

Fundarstjóri Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands

Fundurinn fer fram í fjarfundi og verður aðgengilegur á slóðinni https://eu01web.zoom.us/j/68099016865.

Öll velkomin!

Á bát