Fjölþjóðlegt samstarfsverkefni varðandi miðlun upplýsingar um hnattrænar loftslagsbreytingar, unnið af fræðimönnum og listamönnum innan NIES-netverksins. Gerð fræðsluvefsins var styrkt af The Seedbox. Á vefnum má meðal annars finna viðtal við Þorvarð Árnason, forstöðumann rannsóknasetursins.