Skip to main content

Japanskt mál og menning - Grunndiplóma

Japanskt mál og menning - Grunndiplóma

Hugvísindasvið

Japanskt mál og menning

Grunndiplóma – 60 einingar

Japanska er áttunda útbreiddasta tungumál veraldar og hafa tæplega 130 milljónir manna hana að móðurmáli. Kunnátta í japönsku er mikilvæg fyrir pólitísk, menningarleg og efnahagsleg samskipti við Japan. 

Skipulag náms

X

Japönsk málnotkun I (JAP101G)

Þetta er kjarnanámskeiðið í japönsku fyrir byrjendur. Nemendur kynnast helstu reglum í japanskri málfræði. Áherslan er á talmál (samtöl). Nemendur læra að skilja talað mál og tjá sig í töluðu máli á japönsku. Lögð er áhersla á orðaforða daglegs lífs. Fyrirlestrar eru í byrjun viku og síðan fer kennslan fram í litlum hópum. Heimaæfingar og tímapróf verða tíð.

Athugið að upplýsingar um kennara verða uppfærðar vor 2024.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Hringur Árnason
Anna Ingolfovna Skúlason
Hringur Árnason
Japanskt mál og menning - BA nám

Þetta byrjaði sem áhugamál en breytist fljótt í ástríðu. Það sem greip mig fyrst og fremst var ástríðan sem kennararnir hafa fyrir starfi sínu. Áhugi þeirra á efninu er virkilega smitandi, og eftir fyrsta fyrirlestur er ekki aftur snúið. Nemendahópurinn er smár en félagsandinn er æðislegur, og það er unun að stunda nám innan um hóp sem deilir áhuga á tungumáli sem og japanskri menningu.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2

Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.is
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00–12:15 og 12:45–15:00 og á föstudögum frá kl. 10:00–12:15.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.

Fylgstu með Hugvísindasviði:

Háskóli Íslands - aðalbygging

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.