Skip to main content

Heilsuefling og heimilisfræði

Heilsuefling og heimilisfræði

Menntavísindasvið

Heilsuefling og heimilisfræði

B.Ed. – 180 einingar

Viltu stuðla að góðri heilsu og vellíðan í skólastarfi? Ef þú hefur áhuga á mat, heilsu og vellíðan þá gæti nám í heilsueflingu og heimilisfræði verið fyrir þig. Boðið er upp á grunnskólakennaranám þar sem nemendur sérhæfa sig í faggreininni heimilisfræði samhliða því að byggja upp traustan grunn í heilsueflingu í skólastarfi.

Skipulag náms

X

Vinnulag í háskólanámi (HÍT101G)

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum grundvallarfærni í fræðilegum vinnubrögðum. Kynnt verða meginatriði í skipulagi og frágangi verkefna og ritgerða. Áhersla verður lögð á að þjálfa nemendur í að skrifa fræðilegan texta á góðri íslensku. Nemendur öðlast þjálfun í að finna heimildir í gegnum leitarvélar, nota og skrá heimildir á réttan hátt.

Námsmat byggist á vikulegum verkefnaskilum og stuttri fræðilegri greinargerð sem skilað er í lok námskeiðs.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Svava Sigríður Svavarsdóttir
Anna Rut Ingvadóttir
Þuríður Helga Guðbrandsdóttir
Irma Gná Jakobsóttir
Svava Sigríður Svavarsdóttir
B.Ed. í Heilsuefling og heimilisfræði

Heilsuefling og heimilisfræði fer vel saman þar sem góð næring er stór partur af heilsueflingu. Verkleg vinna í eldhúsi er góður vettvangur til að tengja saman fræði og framkvæmd ásamt því að kenna nemendum undirstöðu næringar með því að læra að útbúa einfalda, holla og góða rétti. Auðvelt er að vekja áhuga nemenda með ýmsum verkefnum og mikilvægt er að hlúa að þessum þáttum frá upphafi skólagöngu þeirra. Í mínu starfi hef ég verið dugleg að tengja saman ólíka þætti heilsu enda eru tækifærin ótal mörg.

Hafðu samband

1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs@hi.is

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.