Miðstöð framhaldsnáms birtir árlega staðtölur doktorsnáms við Háskóla Íslands Fjöldi innritaðra doktorsnema á mismunandi fræðasviðum HÍ og skipting eftir kyni, 2024: Fræðasvið Innritaðir Karlar Konur %Konur Félagsvísindasvið 125 43 82 66% Heilbrigðisvísindasvið 153 47 106 67% Hugvísindasvið 139 59 80 59% Menntavísindasvið 78 22 56 72% Verkfræði- og náttúruvísindasvið 246 138 108 44% Þverfræðilegt framhaldsnám 55 15 40 73% Samtals 796 324 472 59% Tölfræði doktorsnáms 2024 Show Staðtölur fyrri ára Tölfræði doktorsnáms 2023 Tölfræði doktorsnáms 2022 Tölfræði doktorsnáms 2021 Tölfræði doktorsnáms 2020 Tölfræði doktorsnáms 2019 Tölfræði doktorsnáms 2018 Tölfræði doktorsnáms 2017 Tölfræði doktorsnáms 2016 Tölfræði doktorsnáms 2009-2014 Kökurit sem sýnir hlutfallslega skiptingu innritaðra doktorsnema við Háskóla Íslands milli fræðasviða árið 2024. facebooklinkedintwitter