- Heiti M.S.-ritgerðar: Frásagnargeta 6 til 8 ára barna, með og án málþroskaröskunar, í íslensku sem öðru máli.
Narrative abilities of bilingual school aged children with Icelandic as a second language, with and without developmental language disorder.
- Heiti M.S.-ritgerðar: Hlutverk ARID5B í myndun bráðaeitilfrumuhvítblæðis:
Yfirtjáning og niðursláttur á ARID5B isoformum í frumuræktunarlíkönum með CRISPRa og CRISPRi erfðabreytingum.
The function of ARID5B in the development of acute lymphoblastic leukemia:
Up-and downregulation of ARID5B isoforms in cell culture using CRISPRa and CRISPRi genome editing.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jón Þór Bergþórsson
- Heiti á MS-ritgerð: Áhrif samræmingar á geislaskammta barna í tölvusneiðmyndarrannsóknum:
Könnun á stillingum tækja og verklagi við rannsóknir.
Radiation dose in paediatric Computed Tomography: Procedures and protocols.
Umsjónarkennari: Guðlaug Björnsdóttir
Leiðbeinandi: Jónína Guðjónsdóttir
- Heiti M.S.- ritgerðar: Umfang, árangur og fylgikvillar gangráðsaðgerða á Landspítala.
The Use of Cardiac Pacemakers in Iceland: Indications, Results and Complications.
Umsjónarkennari: Davíð O. Arnar
- Heiti M.S.-ritgerðar: Þýðing og forprófun á FOCUS-ÍS: um mat foreldra á félagslegri málnotkun þriggja ára barna.
Translation and trial of FOCUS-ÍS: A parent report questionnaire of functional communication development for 3-year-old children.
Umsjónrekennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Réttmætisathugun á Málfærni eldri leikskólabarna (MELB):
Samanburður við málsýni og HLJÓM-2.
Validity study of the language test Málfærni eldri leikskólabarna (MELB):
Comparison with language samples and HLJÓM-2.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir - Heiti M.S.-ritgerðar: Framvinda stams og áhrif á líðan og lífsgæði.
Persistence and Recovery of Stuttering in young Icelandic Adults
and the Impact on their Quality of Life.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Príon arfgerðir í íslenskum riðuhjörðum: Áhrif þess að fjarlægja hrúta með VRQ genasamsætu af sæðingarstöðvum Íslands.
Prion protein genotypes in Icelandic scrapie flocks: The effect of removing rams with a VRQ allele from Icelandic breeding stations.
-
Heiti M.S.- ritgerðar: Hjúpgerðir pneumókokka í heilbrigðum og sjúklingum.
Emerging pneumococcal serotypes in carriers and patients post vaccination.
Umsjónarkennari: Martha Ásdís Hjálmarsdóttir
Leiðbeinandi: Gunnsteinn Æ. Haraldsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Styrkur og vöðvavirkni mjaðmavöðva hjá 10-12 ára börnum við fintuhreyfingu.
Hip muscle strength and pre-activation in 10-12 years old children performing a cutting maneuver.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson, prófessor -
Heiti M.S.-ritgerðar: Réttmætisathugun á Málfærni eldri leikskólabarna (MELB): samanburður við Íslenska þroskalistann.
A study of the validity of the MELB language development test: Comparison with the Preschool Child Development Inventory (Íslenski þroskalistinn).
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Íslenskukunnátta tvítyngdra barna: Tengsl staðlaðra málþroskaprófa og málsýna.
Icelandic language skills in bilingual children:
Relationship between standardized psychometric tests and language
sample analysis.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Aldursháðar breytingar í uppbyggingu og virkni sjónhimnu í músum með mismunandi stökkbreytingar
í Microphthalmia transcription factor (Mitf) geninu.
Age-related changes in retinal structure and function in mice with various mutations in the
Microphthalmia transcription factor (Mitf) gene.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þór Eysteinsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Grunnur lagður að skimunartæki fyrir málþroskaröskun fullorðinna
First steps towards creating a screening tool for adult developmental language disorder
Umsjónarkennari: Þórunn Hanna Halldórsdóttir - Heiti MS-ritgerðar: Trefjakímfrumur í meingerð arfgengrar heilablæðingar (HCCAA).
Fibroblasts in pathology of Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy (HCCAA).
Umsjónarkennari og Leiðbeinandi: Ásbjörg Ósk Snorradóttir
- Heiti MS-ritgerðar: HPV-tengd munnkokskrabbamein á Íslandi 1994-2014.
HPV-related oropharyngeal cancer in Iceland 1994-2014.
Umsjónarkennari og Leiðbeinandi: Jón Gunnlaugur Jónasson
- Heiti M.S.-ritgerðar: Greining á spendýrarsértæku hlutverki sjálfsátsgensins ATG7.
Characterization of a mammalian specific function of the key autophagy gene ATG7.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir
-
Heiti M.S.-ritgerðar: Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú.
Physique of children and adolescents in Northern Iceland then and now
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Árni Árnason, dósent - Heiti M.S.-ritgerðar: Samanburður á mótefnalitun með c-kit, DOG-1 og PDGFRA á strómaæxlum í meltingarvegi (GIST).
Comparison of immunohistochemical staining of the antibodies c-kit, DOG-1 and PDGFRA in gastrointestinal stromal tumors (GISTs).
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ásbjörg Ósk Snorradóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Hlutverk BMP og TGFb í misheppnaðri innrás fósturfruma og meðgöngueitrun.
The Role of BMP and TGFb in Failed Trophoblast Invasion and Preeclampsia.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Guðrún Valdimarsdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: GATA2 skortur: Rannsókn á erfðaþáttum, klínískri sjúkdómsmynd og ónæmissvörun.
GATA2 deficiency: A study of genetic epidemiology, clinical characteristics and immune responses.
Umsjónarkennari: Magnús Gottfreðsson
- Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif MITF kímlínustökkbreytingar á viðbragð frumunnar gegn DNA skemmdum.
The effects of MITF germline mutation on DNA damage response.
Umsjónarkennari: Stefán Þ. Sigurðsson, dósent
Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson
- Heiti M.S.-ritgerðar: Íslenskur kjarnaorðalisti fyrir byrjendur
í óhefðbundnum tjáskiptaleiðum.
Icelandic core vocabulary list for beginning communicators.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórunn Hanna Halldórsdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Stjórn á tjáningu cystatín C gens og brjóstakrabbamein.
Cystatin C gene expression and breast cancer.
Leiðbeinandi: Rósa Björk Barkardóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Uppruni og áhrif nýrnaveiki í fiskeldisstöðvum á Vestfjörðum.
Source, and effect of Bacterial Kidney Disease (BKD) in Icelandic aquaculture.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Árni Kristmundsson
- Heiti M.S.-ritgerðar: Greining á hlutverki ATG7 í sjálfsátsóháðri frumustarfsemi.
Characterization of a non-autophagy related function of ATG7.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Þjónusta, meðferðarleiðir og ákefð talþjálfunar: Könnun meðal starfandi talmeinafræðinga.
Service, intervention approaches and intensity of speech therapy: A survey amongst speech-language pathologists working in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Málfærni eldri leikskólabarna (MELB): Athugun á tengslum við Málfærni ungra barna (MUB) og könnun á inntaksréttmæti.
Málfærni eldri leikskólabarna (MELB): An evaluation of the relationship with Málfærni ungra barna (MUB) and content validity assessment.
- Heiti M.S.-ritgerðar: Réttmætisathugun á málþroskaprófinu Málfærni eldri leikskólabarna (MELB): Samanburður við TOLD-2P og ICS kvarðann.
A study of the validity of the language development test MELB for preschool children: Comparison with TOLD-2P and the ICS.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir
- Heiti M.S.-ritgerðar: Enterobacterales í salati og sýklalyfjanæmi þeirra.
Presence of Enterobacterales and their antimicrobial resistance in leafy greens.
Umsjónarkennari: Karl G. Kristinsson
- Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif járnofhleðslu á trombín-örvuð blóðflögusamloðun, örvunarástandi og efnaskipti blóðflagna:
Gæði blóðflögueininga frá sjúklingum með meðhöndlaða arfgenga járnofhleðslu.
Effect of hemochromatosis on thrombin-induced platelet aggregation, platelet activation, and platelet metabolism:
Quality of platelet units from hereditary hemochromatosis patients on maintenance phlebotomy.
Umsjónarkennari: Martha Ásdís Hjálmarsdóttir, prófessor