Tengsl áfallastreituröskunar og hjartasjúkdóma
Hvenær
11. apríl 2019 16:00 til 17:00
Hvar
Tjarnarsalur Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8
Nánar
Aðgangur ókeypis
Huan Song, nýdoktor
Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir og prófessor emeriti
Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor
Eftir inngangsorð Unnar Valdimarsdóttur prófessors mun dr. Huan Song kynna niðurstöður nýrrar vísindagreinar – sem í dag birtist í The British Medical Journal – um tengsl áfallastreituröskunar og skyldra raskana við þróun hjarta- og æðasjúkdóma. Þá mun Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir og prófessor emeritus, fara með lokaorð.
Málstofan er öllum opin og fer fram á ensku.
Kynning á niðurstöðum nýrrar rannsóknar á tengslum áfallastreituröskunar og skyldra raskana við þróun hjarta- og æðasjúkdóma verður í dag.