Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, hlaut styrk úr Sigrúnarsjóði við Háskóla Íslands til rannsóknar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. Úthlutun fór fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 5. febrúar. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig skal skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.