Skip to main content

Brautskráðir doktorar Félagsráðgjafardeildar

2024

Doktorsvörn í félagsráðgjöf, 1. febrúar
Díana Ósk Óskarsdóttir
        
Heiti ritgerðar: Þekktu sjálfa/n þig. Eigindleg rannsókn á upplifun presta innan þjóðkirkju Íslands á handleiðslu. (Know Thyself. A qualitative study of the experience of supervision among pastors in the National Church of Iceland.).
Leiðbeinandi: Pétur Pétursson, prófessor emeritus í guðfræði​​​​​​​.
Nánari upplýsingar

2020

Doktorsvörn í félagsráðgjöf, 6. nóvember
Ásdís Aðalbjörg Arnalds

Heiti ritgerðar: Fjölskyldustefna og foreldrahlutverk: Áhrif íslensku fæðingarorlofslöggjafarinnar á atvinnuþátttöku foreldra og umönnun barna (e. Policies and Parenthood: The Impact of the Icelandic Paid Parental Leave Law on Work and Childcare).
Leiðbeinandi - Dr. Guðný Björk Eydal, prófessor við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar

Doktorsvörn í félagsráðgjöf, 23. október
Jóna Margrét Ólafsdóttir

Heiti ritgerðar: Addiction within families – The impact of substance use disorder on the family system (Fjölskyldur og fíkn: áhrif vímuefnaröskunar á fjölskyldukerfi).
Leiðbeinendur - Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og dr. Tarja Orjasniemi, dósent við Félagsvísindadeild Háskólans í Lapplandi.
Nánari upplýsingar

2014

Doktorsvörn í félagsráðgjöf, 12. desember
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

Heiti ritgerðar: Quality of Life for People with Mental Ilness in a Changing Society: Intra- and Enter-institutional Effectsd on Pyshiatric Rehabiliion. 
Leiðbeinandi - Sigrún Júlíusdóttir

Doktorsvörn í félagsráðgjöf, 13. júní
Sigrún Harðardóttir 
Heiti ritgerðar: Líðan framhaldsskólanemenda; Um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélagsins
Leiðbeinandi - Sigrún Júlíusdóttir