BS- Verkefni unnin háskólaárið 2015-2016:
- Aðalheiður Elín Lárusdóttir
Heiti verkefnis:Hlutverk BLIMP1 og EZH2 í lifun Waldenström macroglobulinemia.
Leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir
- Andri Oddur Steinarsson
Heiti verkefnis: Progress of cardiovascular risk factors in relation to age at diagnosis of type 2 diabetes: An observational study of 100,606 patients from the Swedish National Diabetes Register.
Leiðbeinendur: Soffía Guðbjörnsdóttir, Araz Rawshani
- Anna María Birgisdóttir
Heiti verkefnis: Áhætta á blóðsegum hjá sjúklingum með non-Hodgkin's eitilfrumukrabbamein. Lýðgrunduð rannsókn.
Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson,
Meðleiðbeinendur: Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir, Sigrún Helga Lund
- Anna Guðlaug Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Árangur ósæðarlokuskipta hjá konum á Íslandi.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Anna María Toma
Heiti verkefnis: Prepubertal Mania: Diagnostic Differences in US, UK and Japanese Clinicians.
Leiðbeinandi: Takuya Saito
- Anton Valur Jónsson
Heiti verkefnis: Bráðar garnasýkingar á Barnaspítala Hringsins 2010-2015.
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson, Arthur Löve
- Arna Rut Emilsdóttir
Heiti verkefnis: Krabbamein í eggjastokkum, eggjaleiðurum og lífhimnu á Íslandi 2005-2014.
Leiðbeinandi: Elísabet Arna Helgadóttir
Meðleiðbeinendur: Anna Margrét Jónsdóttir, Pétur Vignir Reynisson, Þóra Steingrímsdóttir
-
Arna Ýr Guðnadóttir
Heiti verkefnis: Health effects of Swedish snus – adverse impacts on asthma, respiratory symptoms and snoring?
Leiðbeinandi: Christer Janson
Meðleiðbeinandi: Inga Sif Ólafsdóttir -
Arnar Bragi Ingason
Heiti verkefnis: Cardiomyocyte Migration in Mammalian Heart Regeneration.
Leiðbeinendur: Joseph Y. Woo og Andrew B. Goldstone
- Arndís Rós Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Astmi og ofnæmi - Frá fæðingu til fullorðinsára.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Björn Árdal, Björn Rúnar Lúðvíksson
- Ágúst Ingi Guðnason
Heiti verkefnis: Horfur sjúklinga með Juvenile Myoclonic Epilepsy.
Leiðbeinandi: Elías Ólafsson
- Árni Johnsen
Heiti verkefnis: Áunnar erfðabreytingar í BRCA2 tengdum krabbameinum.
Leiðbeinendur: Jórunn Erla Eyfjörð, Ólafur Andri Stefánsson
- Áslaug Dís Bergsdóttir
Heiti verkefnis: Mislestursstökkbreyting í SMAD3 hefur fylgni við
ættlægan ósæðargúlp í brjóstholi á Íslandi.
Leiðbeinendur: Sólveig Grétarsdóttir, Hilma Hólm, Arnar Geirsson,
Stefán Matthíasson, Kári Stefánsson
- Birta Bæringsdóttir
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar af völdum Streptókokka af flokki B hjá ungbörnum á Íslandi - Birtingarmyndir og erfðafræðilegir þættir bakteríunnar
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Þórður Þórkelsson,
Erla Soffía Björnsdóttir, Karl G. Kristinsson
- Bjarki Sigurðsson
Heiti verkefnis: Lifrarfrumukrabbamein á Íslandi 1998-2013.
Leiðbeinendur: Jón Gunnlaugur Jónasson, Einar Stefán Björnsson, Sigurður Ólafsson
- Bjarni Rúnar Jónasson
Heiti verkefnis: Lifun sjúklinga með non-Hodgkin’s eitilfrumukrabbamein.
Lýðgrunduð rannsókn.
Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson,
Meðleiðbeinendur: Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir, Sigrún Helga Lund
- Daníel Björn Yngvason
Heiti verkefnis: Skilgreining á undirflokkum B-eitilfrumna í fjölskyldu með ættlæga
einstofna mótefna hækkun.
Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
Meðleiðbeinendur: Helga Kristín Einarsdóttir, Jón Þ. Bergþórsson
- Elín Þóra Elíasdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur.
Leiðbeinandi: Þóra Steingrímsdóttir
Meðleiðbeinendur: Inga Dóra Sigfúsdóttir, Ingibjörg Eva Þórisdóttir,
Ragnhildur Hauksdóttir, Þórður Þórkelsson
- Erla Þórisdóttir
Heiti verkefnis: Áhættumat á brá ðu kransæðaheilkenni.
Leiðbeinandi: Karl K. Andersen
- Eydís Ósk Jónasdóttir
Heiti verkefnis: Krampar á Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Sigurður Einar Marelsson, Brynja Kristín Þórarinsdóttir,
Ólafur Thorarensen
- Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl 5 mínútna Apgars og vaxtarskerðingar á meðgöngu við námsárangur í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk grunnskóla.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
Meðleiðbeinendur: Þóra Steingrímsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir,
Ingibjörg Eva Þórisdóttir, Ásgeir Haraldsson
- Gunnar Bollason
Heiti verkefnis: Greining rauðkornamótefna kvenna á Íslandi árin 1996-2015
Áhrif á meðgöngu og afdrif nýbura.
Leiðbeinendur: Anna Margrét Halldórsdóttir, Hulda Hjartardóttir, Sveinn Kjartansson
- Helga Þórunn Óttarsdóttir
Heiti verkefnis: Trends in Mode of Surgery for Benign Hysterectomy
Relative to FDA Power Morcellation Recommendations.
Leiðbeinandi: Jón Ívar Einarsson
- Hilda Hrönn Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Brottnámsaðgerðir á blöðruhálskirtli vegna blöðruhálskirtilskrabbameins -
Samanburðarrannsókn á opnum aðgerðum og aðgerðum með aðgerðarþjarka á Íslandi árin 2013-2015.
Leiðbeinendur: Rafn Hilmarsson, Eiríkur Jónsson
- Hildur Þóra Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Gastrointestinal stromal tumor (GIST) á Íslandi 2004-2015.
Leiðbeinendur: Páll Helgi Möller, Guðjón Birgisson og Jón Gunnlaugur Jónasson
- Hilmar Leonardsson
Heiti verkefnis: Lifrarbólga af völdum Epstein-Barr- og cytomegaloveira.
Leiðbeinendur: Arthur Löve, Einar Stefán Björnsson, Guðrún Erna Baldvinsdóttir
- Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir
Heiti verkefnis: Súrefnismettun sjónhimnuæða í vægri vitrænni skerðingu.
Leiðbeinendur: Einar Stefánsson, Sveinn Hákon Harðarson, Jón Snædal
- Hulda Þorsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Blóðsýkingar á Íslandi: Greindar sýkingar á Sýklafræðideild
Landspítala 2006-2015.
Leiðbeinendur: Karl G. Kristinsson, Jón Magnús Jóhannesson, Ásgeir Haraldsson
- Ingvar Ásbjörnsson
Heiti verkefnis: Gildi berkjuómspeglunar í greiningu og stigun lungnakrabbameins
á Íslandi.
Leiðbeinandi: Hrönn Harðardóttir
- Íris Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Methicillin ónæmur Staphylococcus aureus:
Faraldur á Vökudeild Barnaspítala Hringsins 2015.
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson, Þórður Þórkelsson,
Karl G. Kristinsson, Kristján Orri Helgason, Ólafur Guðlaugsson
- Ívar Elí Sveinsson
Heiti verkefnis: Rannsókn á kennslu Bjargráðs – Félags læknanema um endurlífgun.
Leiðbeinendur: Hjörtur Oddson, Felix Valsson, Bergþór Steinn Jónsson
- Jóhanna Brynjarsdóttir
Heiti verkefnis: Immunogenicity of a live-attenuated cholera vaccine using a
biofilm matrix protein as an antigen presentation platform.
Leiðbeinendur Julie Liao, Paula I. Watnick,
- Jón Bjarnason
Heiti verkefnis: Áhrif lyfjameðferðar á lífslengd Parkinsonsjúklinga.
Leiðbeinandi: Elías Ólafsson
- Jón Ágúst Stefánsson
Heiti verkefnis: Mikilvægi DNA bindisvæðisins fyrir flutning MITF inn í kjarna.
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson, Margrét Helga Ögmundsdóttir
- Jónas Ásmundsson
Heiti verkefnis: Krabbamein í leghálsi á Íslandi 2001-2015.
Leiðbeinendur: Ásgeir Thoroddsen, Þóra Steingrímsdóttir
- Jónas Bjartur Kjartansson
Heiti verkefnis: Sýkingar hjá sjúklingum með Hodgkin eitilfrumukrabbamein.
Lýðgrunduð rannsókn
Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson
Meðleiðbeinendur: Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir, Sigrún Helga Lund
- Kjartan Þórsson
Heiti verkefnis: Sarkmein í stoðkerfi á Íslandi 1986-2015.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Meðleiðbeinendur: Bjarni A. Agnarsson, Helgi Sigurðsson1, Hildur Einarsdóttir,
Jón G. Jónasson
- Kristín Fjóla Reynisdóttir
Heiti verkefnis: Gastroschisis og omphalocele - Tíðni, sjúkdómsgangur og
árangur meðferðar.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Þráinn Rósmundsson
- Kristján Orri Víðisson
Heiti verkefnis: Árangur ósæðarlokuskipta vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2002-2013.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Margrét Lilja Ægisdóttir
Heiti verkefnis: Fyrirburar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins 1996-2014.
Leiðbeinendur: Ýr Frisbæk, Þóra Steingrímsdóttir, Þórður Þórkelsson,
Ragnheiður I. Bjarnadóttir
- Matthías Örn Halldórsson
Heiti verkefnis: The risk of developing a mismatch repair deficient
(dMMR) colorectal cancer (CRC) after undergoing cholecystectomy (CCY).
Leiðbeinendur: Sigurdís Haraldsdóttir, Pétur Snæbjörnsson, Kristín Huld
Haraldsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson
- Rakel Nathalie Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Langlíf mótefnaseytun B frumna og áhrifavaldar hennar - Lærdómur dreginn af sértækum IgA skorti.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson, Andri Leo Lemarquis, Helga Kristín Einarsdóttir
- Rósamunda Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis: Árangur magahjáveitu aðgerða á Íslandi árin 2001-2015.
Leiðbeinendur: Hjörtur Georg Gíslason, Björn Geir Leifsson
- Salvör Rafnsdóttir
Heiti verkefnis: Does epigenetic regulation mediate response to cold adaptation in cellular systems?
Does the H3K4me3 system help cells respond to changes in temperature?
Leiðbeinandi: Hans Tómas Björnsson
- Sigmar Atli Guðmundsson
Heiti verkefnis: Hefur notkun ceftriaxone breyst á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins?
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Elías S. Eyþórsson, Helga Erlendsdóttir,
Ingileif Sigfúsdóttir, Karl G. Kristinsson
- Signý Malín Pálsdóttir
Heiti verkefnis: Changes in protein expression and activation in rat arteriovenous
fistula in vitro.
Leiðbeinandi: Alan Dardik
- Steinunn B Sveinbjörnsdóttir
Heiti verkefnis: Kynáttunarvandi á Íslandi 1997 – 2015. Aldur, kynjadreifing, lífsvenjur, lyfjameðferð, skurðaðgerðir og notkun á annarri þjónustu.
Leiðbeinendur: Arna Guðmundsdóttir, Elsa Bára Traustadóttir, Óttar Guðmundsson
- Urður Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Severity and risk of asthma in children with autism spectrum disorder.
Leiðbeinandi: Jason E. Lang
-
Valur Guðnason
Heiti verkefnis: The use of high-density EEG to map out cortical motor activity and reorganization following lowerlimb amputation.
Leiðbeinendur: Ásgeir Alexandersson, Kyle Edmunds, Kristleifur Kristjánsson,
Þorvaldur Ingvarsson, Paolo Gargiulo