- Anna Marzellíusardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Leit að áhrifabreytingum í erfðaefni fjölskyldna með háa tíðni brjóstakrabbameins.
Search for influential genomic changes in breast cancer families.
Umsjónarkennari: Rósa Björk Barkardóttir, sameindalíffræðingur
- Anna Sólveig Smáradóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif sérhæfðrar jafnvægisþjálfunar á líkamsstarfsemi, athafnir og þátttöku hjá fólki með MS sjúkdóm.
The effect of specific group balance training on body structure, activities and participation in ambulant individuals with multiple sclerosis.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þjóðbjörg Guðjónsdóttir
- Auður Anna Aradóttir Pind
Heiti MS-ritgerðar: Frumur og boðefni sem stuðla að lifun plasmafrumna í beinmerg nýbura.
Cells and cytokines that support survival of plasma cells in neonatal bone marrow.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir, prófessor
- Björk Gunnarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Samanburður á hreyfiþroska barna í heilsuleikskólum og leikskólum sem fylgja öðrum uppeldis- og kennslustefnum.
Comparison of the motor development of children in health oriented kindergartens and children in kindergartens that follow other rearing and educational policies.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þjóðbjörg Guðjónsdóttir
- Bryndís Valdimarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Þróun ræktunarmódels fyrir frumuskipti í lungum.
Modeling human bronchial epithelial-mesenchymal interactions in culture.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson, prófessor
- Edda Sigríður Freysteinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Leit að brjóstakrabbameinsgeni í fjölskyldu með háa tíðni meinsins og án stökkbreytingar í BRCA1 og BRCA2.
A search for a cancer susceptibility gene in a high risk breast cancer family without a mutation in BRCA1 and BRCA2.
Umsjónarkennari: Rósa Björk Barkardóttir
Leiðbeinandi: Aðalgeir Arason
- Gyða Ósk Bergsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Genatjáning og utangenaerfðir í arfgengri heilablæðingu - Inngrip í histón asetýleringu og mæling á tjáningu micro-RNA.
Gene Expression and epigenetics in Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy – Modulation of histone acetylation and measurements of microRNA levels.
Umsjónarkennari: Ástríður Pálsdóttir
Leiðbeinandi: Birkir Þór Bragason
- Harpa Káradóttir
Heiti MS-ritgerðar: Ónæmisviðbrögð VA10 lungnaþekjufrumulínunnar við togálag.
The expression of immune effectors upon cyclic stretch in the VA10 bronchial
epithelial cell line.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson
Leiðbeinandi: Guðmundur Hrafn Guðmundsson
- Hildur Byström Guðjónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: ESBL-myndandi Escherichia coli - sameindafræðileg rannsókn á skyldleika og ónæmisgenum baktería frá tímabilinu 2006-2014.
ESBL-producing Escherichia coli - a molecular study on bacterial relatedness and resistance genes in isolates from the period 2006-2014.
Umsjónarkennari: Ingibjörg Hilmarsdóttir
Leiðbeinandi: Freyja Valsdóttir
- Hörður Bjarnason
Heiti MS-ritgerðar: Litningabreytingar af völdum Mitomycin C í BRCA2 arfblendnum frumum.
Mitomycin C sensitivity and chromosomal alterations in BRCA2 mutated cells.
Umsjónarkennari: Jórunn Erla Eyfjörð
Leiðbeinandi: Sigríður Klara Böðvarsdóttir
- Kolbrún Vala Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Kynbundinn munur á hreyfimynstri ungmenna fyrir kynþroska við fallhopp; áhrif vöðvaþreytu.
Gender differences in landing mechanics during a drop jump in pre-pubertal children; effects of fatigue.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Kristín Briem
- Kristrún Sigurjónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Shiga toxín myndandi E. coli (STEC) í ýmsum matvælum, dýrum og vatnssýnum á Íslandi.
Shiga Toxin Producing E. coli (STEC) in various foods, animals and water samples in Iceland.
Umsjónarkennari: Martha Á. Hjálmarsdóttir
Leiðbeinandi: Franklín Georgsson
- Margrét Jóna Einarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Flogalyf og miðlægur skjaldvakabrestur.
Antiepileptic Drugs and Central Hypothyroidism.
Umsjónarkennari: Helga Á. Sigurjónsdóttir
- Marrit Meintema
Heiti MS-ritgerðar: Hryggrauf á Íslandi-Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna.
Spina Bifida in Iceland-Epidemiology, Health and Well-being among Adults.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þjóðbjörg Guðjónsdóttir
- Nanna Guðný Sigurðardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Árangur 4-6 vikna þverfræðilegrar endurhæfingarinnlagnar fyrir aldraða.
Effectiveness of a 4-6 weeks inpatient multidisciplinary rehabilitation for older adults.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigrún Vala Björnsdóttir, lektor
- Ósk Uzondu Ukachi Anuforo
Heiti MS-ritgerðar: Hlutverk drápsfrumna í hjöðnun vakamiðlaðrar bólgu.
The role of natural killer cells in resolution of antigen-induced inflammation.
Leiðbeinendur. Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir - Pétur Ingi Jónsson
Heiti MS-ritgerðar: Þrombínmyndun og K-vítamín háðir storkuþættir við PT-INR og Fiix-INR stýrða blóðþynningu, Fiix rannsókn.
Thrombin generation and vitamin K dependent coagulation factors during PT-INR versus Fiix-INR guided anticoagulation, The Fiix trial.
Umsjónarkennari: Páll Torfi Önundarson
- Pétur Sigurjónsson
Heiti MS-ritgerðar: Hormónabreytingar í bráðafasa sjúklinga með höfuðáverka eða innanskúmsblæðingu.
Neuroendocrine changes in the acute phase of traumatic brain injury and subarachnoid haemorrhage – features and comparison.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
- Rakel Guðfinnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Kyngingartregða hjá börnum með CP hreyfihömlun.
Dysphagia in Children with Cerebral Palsy.
Umsjónarkennari: Elísabet Arnardóttir
- Sara Björk Stefánsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Ónæmismeðferð gegn sumarexemi í hestum - Þróun aðferða til að tjá og hreinsa endurraðaða ofnæmisvaka í skordýrafrumukerfi og notkun þeirra við að meta árangur ónæmismeðferðar.
Immunotherapy for Insect Bite Hypersensitivity in horses - Development of methods for expressing and purifying recombinant allergens in insect cells and their application for evaluating Immunotherapy.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
- Sif Ólafsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif lídókaíns í æð á bólguþætti og blóðrás í brunasköðuðum rottum.
The effect of IV. idocainine on inflammatory factors and circulation in burn injured rats.
Umsjónarkennari: Jón Ólafur Skarphéðinsson
- Sigurður Rúnar Guðmundsson
Heiti MS-ritgerðar: Kjarnastaðsetning og stöðugleiki umritunarþáttarins MITF.
The nuclear localization and stability of the MITF transcription factor.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir
- Stefán Þór Hermanowicz
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif BRCA2 á viðgerð með endurröðun og PARP hindrun í BRCA2 arfblendnum frumulínum.
The Impact on BCRA2 on Homologous Recombination in PARP Inhibitor Sensitivity Examined in BRCA2 Heterozygous Cell Lines.
Umsjónarkennari: Jórunn Erla Eyfjörð
Leiðbeinandi: Stefán Þ. Sigurðsson
- Sunna Björg Skarphéðinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Hlutverk púrinergra viðtaka og klórganga í starfsemi litþekju músa.
The role of purines and chloride channels in the function of the mouse
retinal pigment epithelium.
Umsjónarkennari: Þór Eysteinsson
Leiðbeinandi: Sighvatur Sævar Árnason