- Agnes Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Meðganga og fæðing hjá konum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.
Pregnancy and childbirth among women previously exposed to sexual violence.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Unnur A. Valdimarsdóttir
- Ásbjörg Ósk Snorradóttir, lífeindafræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Meinafræði arfgengrar heilablæðingar.
The Pathology of Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy (HCCAA).
Umsjónarkennari: Ástríður Pálsdóttir
- Guðrún Nína Óskarsdóttir, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi – lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga. Outcomes following pulmonary resections for lung cancer in Iceland – survival in subgroups of patients.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Inga Jóna Ingimarsdóttir
Heiti doktorsritgerðar: Blöðruhálskirtilskrabbamein hjá þremur norrænum þjóðum-
Áhrif greiningar og meðferðarstefnu á nýgengi, þróun klínískra þátta
Prostate cancer in three Nordic countries-
The impact of diagnostic and therapeutic strategies on incidence.
- Jenna Huld Eysteinsdóttir
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif Bláa Lóns meðferðar á psoriasis miðað við hefðbundna UVB ljósameðferð.
The effect of balneophototherapy in the Blue Lagoon in Iceland
on psoriasis compared with phototherapy alone.
Umsjónarkennari: Jón Hjaltalín Ólafsson
Leiðbeinandi: Bárður Sigurgeirsson
- Margrét Ólafía Tómasdóttir
Heiti doktorsritgerðar: Fjölveikindi meðal íbúa Norður-Þrændalaga (HUNT-rannsóknin).
Faraldsfræðileg rannsókn með vísan til streituþátta tengdum hugtakinu allostatískt álag.
Multimorbidity in the Norwegian HUNT population.
An epidemiological study with reference to the concept allostatic load.
Umsjónarkennari: Jóhann Ág. Sigurðsson
Leiðbeinandi: Linn Getz
- Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch
Heiti doktorsritgerðar: Notkun útrunninna blóðflaga til fjölgunar á mesenkímal stofnfrumum.
Expired human platelets for mesenchymal stromal cell propagation.
Andmælendur : Thierry Burnouf og Guðmundur L Norddahl
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ólafur E. Sigurjónsson
- Sigríður Jónsdóttir
Heiti doktorsritgerðar: Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum
Development of Immunotherapy for Insect Bite Hypersensitivity in Horses.
Umsjónarkennari: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Svansson
- Sigrún Vala Björnsdóttir, sjúkraþjálfari
Doktorsvörn: 03.02.17
Heiti doktorsritgerðar: Þrálátir stoðkerfisverkir - Algengi, áhrif og þverfræðileg úrræði á Íslandi.
Chronic Musculoskeletal Pain - Prevalence, impact and multidisciplinary treatment in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor
- Sólveig Helgadóttir, læknir
Doktorsvörn: 06.01.17
Heiti doktorsritgerðar: Bráður nýrnaskaði eftir hjartaskurðaðgerðir - tíðni, áhættuþættir, tengsl við aðra fylgikvilla við og eftir skurðaðgerð, lifun og langtímaáhrif á nýrnastarfsemi.
Acute Kidney Injury Following Cardiac Surgery - Incidence, Risk Factors, Association With Other Perioperative Complications, Survival and Renal Recovery.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson, prófessor
- Sigurdís Haraldsdóttir, læknir
Doktorsvörn: 08.02.17
Heiti doktorsritgerðar: Algengi Lynch heilkennis og nýgengi og orsakir mispörunarí sjúklingum með ristil-og endaþarmskrabbamein á Íslandi.
The prevalence of Lynch syndrome and the incidence and etiology of mismatch repair deficiency in colorectal cancer patients in Iceland.
Umsjónarkennari: Jón Gunnlaugur Jónasson, prófessor
Leiðbeinandi: Richard M. Goldberg, prófessor