
Heilbrigðisvísindasvið
Heilbrigðisvísindasvið gegnir lykilhlutverki í íslenska heilbrigðiskerfinu með því að mennta heilbrigðisstarfsfólk. Á sviðinu starfa margir fremstu sérfræðingar þjóðarinnar í heilbrigðisvísindum við kennslu og rannsóknir.
Þjónusta
Rannsóknir


Fjölbreytt samstarf
Heilbrigðisvísindasvið á gott samstarf við önnur svið háskólans um þverfræðilegt nám.
Sviðið á einnig fjölbreytt samstarf um kennslu og rannsóknir við innlendar og erlendar stofnanir. Þar á meðal eru:
- Embætti landlæknis
- Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
- Hjartavernd
- Íslensk erfðagreining
- Landspítali
- Matís
- Reykjalundur
- Össur