Tveir aðstoðarrektorar starfa við Háskóla Íslands og eru þeir valdir úr hópi akademískra starfsmanna skólans.
Aðstoðarrektorar eru í hlutastarfi, með rannsóknaskyldu, en rektor setur þeim erindisbréf þar sem umboð þeirra er skilgreint.
Aðstoðarrektor menntunar og starfsumhverfis er Ragna Benedikta Garðarsdóttir.
Aðstoðarrektor vísinda og þverfræðileika er Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson.
Tengt efni