Skip to main content
1. febrúar 2016

Opnir fundir um starfsemi framhaldsskóla

Opnir fundir um starfsemi framhaldsskóla - á vefsíðu Háskóla Íslands

Rannsóknir í framhaldsskólum er viðfangsefni fundaraðar sem Námsbraut um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands standa fyrir fimmta árið í röð. Fundaröðinni er ætlað að vekja athygli á rannsóknum um framhaldsskólastarf og skapa vettvang umræðna um þær.

Alls verður boðið upp á níu opna fyrirlestra og þeir verða allajafna haldnir á miðvikudögum kl. 16:20–17:05 í stofu K-205 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Erindin eru um 20 mínútur og jafnlangur tími er ætlaður til umræðna. Erindin eru flutt á íslensku nema annað sé tekið fram.

Dagskrá fundaraðarinnar er sem hér segir:

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir.

Símaskjár
Símaskjár