Skipan í starfsnefndir við MVS
Stjórn Menntavísindasviðs hefur ákveðið að breyta heitum ráða í nefndir í samræmi við reglur Háskóla Íslands. Skipað var í kennslumálanefnd, fastanefnd um meistaranám, starfsþróunarnefnd og vísindanefnd. Vettvangsráð var sameinað starfsþróunarnefnd. Skipað verður í Jafnréttisnefnd og doktorsnefnd síðar.
Eftirfarandi voru skipaðir í neðangreindar nefndir.
Kennslumálanefnd skipa:
Kristín Jónsdóttir lektor, formaður
Hróbjartur Árnason, lektor
Kristín Lilliendahl, aðjunkt
Jón Yngvi Jóhannsson, lektor
Elín Jóna Þórsdóttir, deildarstjóri, fulltrúi stjórnsýslu
Eyrún Fríða Árnadóttir, fulltrúi nemenda
Vísindanefnd skipa:
Anna Kristín Sigurðardóttir, dósent, formaður
Hanna Ragnarsdóttir, prófessor
Sigríður Lára Guðmundsdóttir, dósent
Kristín Erla Harðardóttir, forstöðumaður, fulltrúi stjórnsýslu
Fulltrúi nemenda, NN
Starfsþróunarnefnd skipa:
Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor, formaður
Atli Harðarson, lektor
Lilja M. Jónsdóttir, lektor
Vilborg Jóhannsdóttir, lektor
Edda Kjartansdóttir, fulltrúi stjórnsýslu
Fastanefnd um meistaranám skipa:
Steingerður Ólafsdóttir, lektor, formaður
Jónína Vala Kristinsdóttir, lektor
Steinunn Helga Lárusdóttir, dósent
Hafdís Guðjónsdóttir, prófessor
Anna María Hauksdóttir, fulltrúi stjórnsýslu
Páll Ásgeir Torfason, fulltrúi nemenda