Skip to main content

Brautskráning kandídata laugardaginn 21. október 2017

Laugardaginn 21. október voru eftirtaldir 376 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands, með 377 próf.

Félagsvísindasvið (158)

Félags- og mannvísindadeild (39)

  • MA-próf  í aðferðafræði (1)
  • MA-próf í félagsfræði (1)
  • MA-próf í fötlunarfræði (4)
  • MA-próf í mannfræði (2)
  • MA-próf í náms- og starfsráðgjöf (2)
  • MA-í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • MA-próf í þjóðfræði (2)
  • MLIS-próf í bókasafns-og upplýsingafræði með áherslu á stjórnun og stefnumótun (1)
  • MLIS-próf í bókasafns-og upplýsingafræði með áherslu á upplýsinga- og skjalastjórn og rafræn samskipti hjá skipulagsheildum (1)
  • Viðbótardiplóma í félagsfræði með áherslu á afbrotafræði (1)
  • Viðbótardiplóma í fötlunarfræði (3)
  • Viðbótardiplóma í hnattrænum tengslum (1)
  • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með áherslu á upplýsinga- og skjalastjórnun og rafræn samskipti hjá skipulagsheildum (1)
  • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með áherslu á stjórnun og stefnumótun (1)
  • Viðbótardiplóma í þróunarfræði (2)
  • BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði (1)
  • BA-próf í félagsfræði (8)
  • BA-próf í mannfræði (5)
  • BA-próf í þjóðfræði (1)
     

Félagsráðgjafardeild (7)

  • Viðbótardiplóma í öldrunarþjónustu (3)
  • BA-próf í félagsráðgjöf (4)

Hagfræðideild (8)

  • MS-próf í hagfræði (1)
  • MS-próf í fjármálahagfræði (1)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • BS-próf í hagfræði (3)
  • BA-próf í hagfræði (2)

Lagadeild (33)

  • MA-próf í lögfræði (mag.jur.) (20)
  • MA-próf í skattarétti og reikningsskilum (1)
  • LL.M. Próf í  auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti (3)
  • BA-próf í lögfræði (9)

Stjórnmálafræðideild (24)

  • MA-próf í alþjóðasamskiptum (1)
  • MA-próf í kynjafræði (1)
  • MPA-próf í opinberri stjórnsýslu (4)
  • Menntun framhaldsskólakennara (1)
  • Viðbótardiplóma í alþjóðasamskiptum (1)
  • Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu (2)
  • BA-próf í stjórnmálafræði (14)

Viðskiptafræðideild (48)

  • MS-próf í fjármálum fyrirtækja  (4)
  • MS-próf í  mannauðsstjórnun (12)
  • MS-próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum (5)
  • MS-próf í nýsköpun og viðskiptaþróun (2)
  • MS-próf í stjórnun og stefnumótun (2)
  • MS-próf í verkefnastjórnun (3)
  • MS-próf í viðskiptafræði (2)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • BS í viðskiptafræði (17)
     

Heilbrigðisvísindasvið (25)

Hjúkrunarfræðideild

  • MS-próf í hjúkrunarfræði (4)

Læknadeild

  • MS-próf í geislafræði (1)
  • MS-próf í lífeindafræði (1)
  • MS-próf í líf- og læknavísindum (1)
  • MS-próf í talmeinafræði (2)
  • MPH-próf í lýðheilsuvísindum (1) 
  • Kandídatspróf í læknisfræði (1)
  • BS-próf í læknisfræði (5)
  • BS-próf í sjúkraþjálfun (5)
     

Matvæla- og næringarfræðideild

  • MS-próf í næringarfræði (2)
  • BS-próf í matvælafræði (1)
     

Sálfræðideild

  • BS-próf í sálfræði (2)

Hugvísindasvið (114)

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild (2)

  • BA-próf í guðfræði (2)

Íslensku- og menningardeild (71)

  • MA-próf í almennri bókmenntafræði (2)
  • MA-próf í almennum málvísindum (1)
  • MA-próf í hagnýtri ritstjórn og útgáfu (1)
  • MA-próf í íslenskri málfræði (1)
  • MA-próf í íslenskum miðaldafræðum (6)
  • MA-próf í máltækni (1)
  • MA-próf í menningarfræði (1)
  • MA-próf í norrænum víkinga- og miðaldafræðum (11)
  • MA-próf í ritlist (4)
  • MA-próf í víkinga- og miðaldafræðum (2)
  • MA-próf í þýðingafræði (2)
  • Viðbótardiplóma í þýðingafræði (1)
  • BA-próf í íslensku (5)
  • BA-próf í íslensku sem öðru máli (4)
  • BA-próf í kvikmyndafræði (1)
  • BA-próf í listfræði (2)
  • Grunndiplóma í íslensku sem öðru máli (26)

Mála- og menningardeild (23)

  • MA-próf í Norðurlandafræðum (1)
  • MA-próf í spænsku (3)
  • BA-próf í ensku (4)
  • BA-próf í frönskum fræðum (1)
  • BA-próf í japönsku máli og menningu (9)
  • BA-próf í kínverskum fræðum (3)
  • BA-próf í spænsku (1)
  • Grunndiplóma í hagnýtri frönsku fyrir atvinnulífið (1)
     

Sagnfræði- og heimspekideild (18)

  • MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun (2)
  • MA-próf í heimspeki (2)
  • MA-próf í sagnfræði (3)
  • Viðbótardiplóma í hagnýtri menningarmiðlun (1)
  • Viðbótardiplóma í vefmiðlun (1)
  • BA-próf í heimspeki (5)
  • BA-próf í sagnfræði (4)
     

Menntavísindasvið (45)

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild (11)

  • M.Ed. próf í íþrótta- og heilsufræði (2)
  • M.Ed. próf í tómstunda- og félagsmálafræði (2)
  • Viðbótardiplóma í heilbrigði og velferð (1)
  • BA-próf í tómstunda- og félagsmálafræði (2)
  • BA-próf í þroskaþjálfafræði (4)
     

Kennaradeild (24)

  • M.Ed. próf í faggreinakennslu í grunnskóla (1)
  • M.Ed. próf í grunnskólakennarafræði (7)
  • M.Ed. próf í kennslu ungra barna í grunnskóla (1)
  • M.Ed. próf í leikskólakennarafræði (2)
  • M.Ed. próf í menntunarfræði leikskóla (4)
  • M.Ed. próf í náms- og kennslufræði (4)
  • Viðbótardiplóma í náms- og kennslufræði (2)
  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu (2)
  • B.Ed. próf í kennslufræði verk- og starfsmenntunar (1)

Uppeldis- og menntunarfræðideild (10)

  • MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á lýðræði, jafnrétti og fjölmenningu (1)r
  • M.Ed. próf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á lýðræði, jafnrétti og fjölmenningu (1)
  • M.Ed. próf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna (1)
  • MA próf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á sérkennslufræði (1)
  • MA-próf í stjórnunarfræði menntastofnana (1)
  • M.Ed próf í stjórnunarfræði menntastofnana (1)
  • Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræði (3)r
  • BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði  (1)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið (34)

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (8)

  • MS-próf í iðnaðarverkfræði (2)
  • MS-próf í tölvunarfræði (1)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • MS-próf í vélaverkfræði (2)
  • BS-próf í efnaverkfræði (1)
  • BS-próf í iðnaðarverkfræði (1)

Jarðvísindadeild (7)

  • MS-próf í jarðeðlisfræði (1)
  • MS-próf í jarðfræði (4)r
  • BS-próf í jarðfræði (2)

Líf- og umhverfisvísindadeild (10)

  • MS-próf í ferðamálafræði (2)
  • MS-próf í landfræði (1)
  • MS-próf í líffræði (1)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • BS-próf í ferðamálafræði (3)
  • BS-próf í landfræði (1)
  • BS-próf í líffræði (1)
     

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild (1)

  • BS-próf í mekatrónik  hátæknifræði (Kennt á vettvangi Keilis) (1)

Raunvísindadeild (5)

  • MS-próf í efnafræði (1)
  • MAS-próf í hagnýtri tölfræði (1)
  • BS-próf í lífefna- og sameindalíffræði (2)
  • BS-próf í verkfræðilegri eðlisfræði (1)

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (3)

  • MS-próf í byggingarverkfræði (2)
  • MS-próf í umhverfisverkfræði (1)