Fjórtán nemendur og vísindamenn við Háskóla Íslands og tíu japanskir nemendur og vísindamenn hlutu styrki úr Watanabe-styrktarsjóðnum við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands 21. maí. Sjóðurinn styður gagnkvæm fræðatengsl Íslands og Japans. Um metfjölda styrkhafa er að ræða en sjóðurinn byggist á einni stærstu peningagjöf sem sem einstaklingur hefur fært Háskóla Íslands. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.