Lesley Ann Page, ljósmóðir og prófessor við Thames Valley University í Bretland, var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands við athöfn í Hátíðarsal skólans föstudaginn 15. október. Nafnbótina fær hún m.a. fyrir þátt sinn í flutningi ljósmóðurnáms í Háskóla Íslands. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.