Hugbúnaður sem aðstoðar stjórnendur spítala við að finna og viðhalda bestu röðun skurðaðgerða hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands sem afhent voru í Hátíðasal skólans 27. mars. Fjaðrandi bátasæti fyrir harðbotna slöngubáta og næringarmeðferð á netinu fyrir fólk með iðraólgu hlutu einnig viðurkenningu á athöfninni. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.