Umbrotatímar í austanverðri Afríku frá Súdan til Kongó

Hvenær
19. maí 2025 16:30 til 18:00
Hvar
Háskólatorg
HT-101
Nánar
Aðgangur ókeypis
Á málstofunni munu frummælendur ræða stöðuna í austanverðri Afríku, þ.e. Súdan og Lýðstjórnarlýðveldinu Kóngó (DRC), en bæði löndin kljást við langvinn innanlandsátök og hungur.
Frummælendur eru Dr. Guðrún Sif Friðriksdóttir, mannfræðingur og Stefán Jón Hafstein fv. sendiherra.
Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Afríku 20:20 - áhugamannafélag um Afríku sunnan Sahara.
Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Afríku 20:20 - áhugamannafélag um Afríku sunnan Sahara.
