Skip to main content

Tölum um: Nýtt efni og endurnýtt

Tölum um: Nýtt efni og endurnýtt - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. október 2025 9:00 til 10:00
Hvar 

Gróska

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í vetur stendur Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í Grósku fyrir opnum fyrirlestrum þar sem fjallað er um áhugaverðar hliðar á hönnun og arkitektúr.

Annar fundur vetrarins er 15. október og fjallar um nýskapandi efnisnotkun og hvernig hönnuðir skapa ný efni og endurnýta önnur. Húsið verður opnað 8:30 með kaffi og kruðeríi!

Ókeypis inn og öll velkomin.

Fólk er vinsamlegast beðið um að skrá sig 

Fjórir hönnuðir og arkitektar flytja snörp erindi og tekur svo þátt í umræðum.

- Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt s.ap arkitektar // Hraun og hringrásir

- Bjarki Þ. Wíum, húsasmiður og arkitektanemi // Efni fortíðarinnar

- Perla Dís Kristinsdóttir, arkitekt Basalt arkitektar // Hringrásarveggur unnin í samstarfi við Eflu, Jáverk og Reykjavík Glass

- Sirrý Ágústsdóttir, frumkvöðull // Dýpi

Umræðustjóri: Bergur Finnbogason, listrænn stjórnandi CCP.

Í beinu framhaldi verður úthlutað úr Hönnunarsjóði Íslands

Í vetur stendur Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í Grósku fyrir opnum fyrirlestrum þar sem fjallað er um áhugaverðar hliðar á hönnun og arkitektúr.
Annar fundur vetrarins er 15. október og fjallar um nýskapandi efnisnotkun og hvernig hönnuðir skapa ný efni og endurnýta önnur. 

Tölum um: Nýtt efni og endurnýtt