Skip to main content

Sviðsþing að hausti

Sviðsþing að hausti - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. nóvember 2024 13:00 til 16:00
Hvar 

Hilton Reykjavík Nordica

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sviðsþing Menntavísindasviðs fer fram miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13 -16 á Hilton Reykjavík Nordica á jarðhæð.

Yfirskrift Sviðsþings að hausti 2024 er Sagan okkar, starfsumhverfi á nýjum vinnustað.

 

Dagskrá:

13.00  Opnun -  Lára Rún Sigurvinsdóttir, mannauðsstjóri MVS, fundarstjóri þingins.

13.05  Ávarp - Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs

13.15  Hvað er góð vinnustaðamenning? - Sigrún Gunnarsdóttir, prófessor í viðskiptafræðideild

14.00  Hópavinna - Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, prófessor í viðskiptafræðideild

14.20  Kaffihlé 

14.40 Hópavinna í stofum

15.30 Samantekt á hópavinnu - Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, prófessor í viðskiptafræðideild

15:40 Ávarp - Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands

15.50 Þingi slitið

16.00 Léttar veitingar