Svæðisbundinn framburður, viðhorf og málbreytingar í rauntíma – Lokaráðstefna

Edda
Fyrirlestrasalur
Lokaráðstefna rannsóknarverkefnisins „Svæðisbundinn framburður, viðhorf og málbreytingar í rauntíma“ verður haldin föstudaginn 21. nóvember í fyrirlestrasal Eddu. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Á ráðstefnunni, sem er opin öllum, verður sagt frá meginniðurstöðum rannsóknarverkefnisins og veitt innsýn í sambærilegar rannsóknir hér heima, á slóðum Vestur-Íslendinga, í Færeyjum og í Bandaríkjunum. Erindin verða flutt á ensku.
Boðið verður upp á kaffiveitingar á meðan málþingið stendur yfir.
Dagskrá:
Málstofustjóri: Ari Páll Kristinsson
- 10:00-10:30. Ásgrímur Angantýsson og Finnur Friðriksson
The current status of phonological variation in Iceland - 10:30-11:00. Kristín Margrét Jóhannsdóttir og Stefanie Bade
Attitudes towards regional pronunciation - 11:00-11:30. Gunnar Ólafur Hansson og Ásgrímur Angantýsson
Tracking an emerging phonological variable: The case of affrication - 11:30-12:00. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir
A Comparative Study of Northern and Southern Icelandic Pronunciation Variants in Spontaneous Speech and Reading Aloud - 12:00-13:00 Hádegishlé
Málstofustjóri: Rósa Signý Gísladóttir
- 13:00-13:30. Gabriela Alfaraz
Perceptions of linguistic change: The Northern Cities Shift and its reversal in Michigan - 13:30-14:00. Rebecca Roeder
Stigma and Sound Change: Pre-lateral Vowel Mergers in Charlotte, NC - 14:00-14:30. Sandra Saxov Lamhauge
Sound change and awareness of preaspiration and sonorant devoicing in Faroese - 14:30-15:00. Kaffihlé
Málstofustjóri: Iris Edda Nowenstein
- 15:00-15:30. Nicole Dehé
Preaspiration in Modern vs. North American Icelandic - 15:30-16:00. Kristján Árnason
The “emics” and “etics” of West Nordic Phonology - 16:00-16:30. Höskuldur Þráinsson
The Observer's Paradox: When should we (not) worry about it?
Lokaráðstefna rannsóknarverkefnisins „Svæðisbundinn framburður, viðhorf og málbreytingar í rauntíma“ verður haldin föstudaginn 21. nóvember í fyrirlestrasal Eddu.
