Stemning í staðlotu á Menntavísindasviði

Hvenær
3. september 2025 11:00 til 13:00
Hvar
Saga 2.hæð
Nánar
Aðgangur ókeypis
Stemning í staðlotu
Nemendur Menntavísindasviðs geta kynnt sér fjölbreytt félagsstarf og stuðningsþjónustur innan Háskóla Íslands daglega kl. 11-13 dagana 2. - 4 september.
Þriðjudagur 2. septemer - Þjónusta í fyrirrúmi
Á 2. hæð í Sögu (Inngangur gegnt Landsbókasafni) kl. 11-13
-
Alþjóðaskrifstofa
-
Nemendaþjónustan verður milli 12-13
-
Miðasala fyrir Októberfest