Skip to main content

Spennandi rannsóknir á hornsílum

Spennandi rannsóknir á hornsílum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. mars 2025 12:00 til 13:00
Hvar 

Askja

N129

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Matthew Brachmann og Kevin Parsons halda tvö erindi um nýlegar rannsóknir á þróun og vistfræði hornsíla.

Þeir vinna báðir við háskólann í Glasgow og hafa studnað rannsóknir á þróun fiska, bæði hornsíla og bleikja. Erindi þeirra verða flutt á ensku.

Heit lind við eystri bakka Mývatns. Rannsóknir á þróun hitaþols hornsíla voru m.a. gerðar á stofnum á þessum slóðum úr Mývatni.

Spennandi rannsóknir á hornsílum