Skip to main content

Skiptinám og önnur tækifæri erlendis - Örkynning fyrir nýnema

Skiptinám og önnur tækifæri erlendis - Örkynning fyrir nýnema - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
1. september 2025 13:30 til 14:00
Hvar 

Lögberg

101

Nánar 
Nýnemar

Nýnemum gefst kostur á að kynna sér skiptinám og önnur spennandi tækifæri á námsdvöl erlendis og spjalla við fulltrúa frá Alþjóðasviði. Kynningin er hluti af Nýnemadögum HÍ.

Háskóli Íslands er í samstarfi við yfir 400 háskóla um heim allan og árlega taka fjölmargir nemendur hluta af námi sínu við erlenda samstarfsskóla. Skiptinám getur víkkað sjóndeildarhringinn, eflt tengslanet og skapað forskot á vinnumarkaði.

Upplýsingar um tækifæri á námsdvöl erlendis