Skip to main content

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Kathryn Ann Teeter

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Kathryn Ann Teeter - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. september 2025 16:30 til 17:30
Hvar 

Edda

Stofa 209

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kathryn Ann Teeter heldur erindi í fyrirlestraröð Miðstöðvar stafrænna hugvísinda og lista (MSHL) sem er kölluð Síðdegispopp stafrænna hugvísinda og mun fara fram á þriðjudögum í vetur kl. 16:30.

Fyrirlestur Kathryn Ann nefnist „Future-Proofing the Past: 3D Scanning Icelandic Turf Houses“ og verður haldinn í stofu 209 í Eddu, þriðjudaginn 16. september kl. 16:30-17:30. Verið öll velkomin. Þau sem eiga ekki heimangengt geta fylgst með fyrirlestrunum í streymi á YouTube-rás MSHL.  

Um fyrirlesturinn

The Icelandic turf house is an important part of the country’s history and cultural heritage, yet these unique buildings are increasingly at risk. To ensure the survival of the turf house for future generations, we need to improve our understanding of their structural behaviour. 3D scanning is one way that digital technologies are being combined with museum conservation to increase our knowledge and support long-term conservation efforts. 

Um fyrirlestraröðina

Í fyrirlestraröð MSHL munu sérfræðingar úr ýmsum greinum stafrænna hugvísinda og lista kynna rannsóknir sínar í stuttum og aðgengilegum fyrirlestrum. Boðið verður upp á ókeypis popp og nóg af hugmyndum til að deila!

Smellið hér til að kynna ykkur dagskrá fyrirlestraraðarinnar.

Kathryn Ann Teeter heldur erindi í fyrirlestraröð Miðstöðvar stafrænna hugvísinda og lista (MSHL)

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Kathryn Ann Teeter