Skip to main content

RISA VÍSÓ MVS X IEI X MÝRIN

RISA VÍSÓ MVS X IEI X MÝRIN - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. nóvember 2025 17:00 til 19:00
Hvar 

Gróska

Mýrin

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Menntatækni & nýsköpun í Grósku 

Föstudaginn 7. nóvember kl. 17:00–19:00 í Mýrinni, Grósku.

Ertu forvitin(n) um hvernig ný tækni er að breyta námi og kennslu?

Komdu á lifandi kynningu þar sem íslensk menntatæknifyrirtæki (IEI) sýna lausnir sem styðja við kennslu, námsögn, inngildingu og skilvirkni í skólastarfi.

📍 Staðsetning:  Mýrin - Parketið  (1. hæð í Grósku  í nýsköpunarkjarnanum)
Léttar veitingar í boði Samtaka menntatæknifyrirtækja (IEI)

Dagskrá

🔹 Stuttar kynningar þar sem fyrirtækin kynna lausnir sínar – eða sýna myndband.

🔹 Að kynningum loknum verður opið spjall: fyrirtækin sitja við borð með tölvum og kynna lausnir sínar nánar fyrir nemendum og gestum.
🔹 Hægt er að ræða hugmyndir að BS- eða meistaraverkefnum í samstarfi við fyrirtækin.

Af hverju ættir þú að mæta?

✅ Lærðu hvernig ný menntatækni er að móta framtíð kennslu.
✅ Kynntu þér möguleg verkefni eða samstarf við nýsköpunarfyrirtæki.
✅ Njóttu frábærrar stemningar í Grósku og hittu fólk úr menntasamfélaginu. 

Viðburðurinn er öllum nemendum Menntavísindasviðs opinn.

Ekki láta þetta fram hjá þér fara – þetta er tækifæri til að sjá framtíð menntunar í verki!

RISA VÍSÓ MVS X IEI X MÝRIN
Menntatækni & nýsköpun í Grósku 
Föstudaginn 7. nóvember kl. 17:00–19:00 í Mýrinni, Grósku.

RISA VÍSÓ MVS X IEI X MÝRIN