Reynslusaga kennara: Gervigreind í daglegu starfi.

Zoom: Fundarauðkenni: 354 525 4000 / Lykilorð: haust2025 https://eu01web.zoom.us/j/3545254000?pwd=8idKAa43lKeeq69ZmZZFGDbvZIa26t....
Vefstofa: Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu
Reynslusaga kennara: Gervigreind í daglegu starfi.
Guðmundur Björnsson, aðjunkt og faglegur umsjónarmaður leiðsögunáms Endurmenntunar HÍ, deilir reynslu sinni af því að nýta gervigreind í daglegu starfi sem kennari og námskrárhöfundur.
Hann sýnir hagnýt dæmi um hvernig ChatGPT og önnur gervigreindarverkfæri styðja hann í námskrárgerð, þróun námskeiða, gerð leshefta og rafbóka, glærugerð og verkefnahönnun.
Erindi hans mun varpa ljósi á bæði þann ávinning sem felst í því að nýta gervigreind til að spara tíma, auka fjölbreytni og skapa nýjar nálganir – ásamt þeim áskorunum sem fylgja, þar á meðal þörfina á faglegri yfirferði, gagnrýnni hugsun og siðferðislegri ábyrgð.
Tungumál:
íslenska
Tími:
miðvikudagur 1. október 2025, kl. 12-12:40/1
Staður:
Zoom: Fundarauðkenni: 354 525 4000 / Lykilorð: haust2025
https://eu01web.zoom.us/j/3545254000?pwd=8idKAa43lKeeq69ZmZZFGDbvZIa26t.1&omn=61316420029
Vefstofustjóri:
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Vefstofan er skipulögð af:
Kennslumiðstöð Háskóla Íslands
Skráning:
https //forms.gle/FpMyFY3UuYfCgEB26
Vefstofa: Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu Reynslusaga kennara: Gervigreind í daglegu starfi.Guðmundur Björnsson, aðjunkt og faglegur umsjónarmaður leiðsögunáms Endurmenntunar HÍ, deilir reynslu sinni af því að nýta gervigreind í daglegu starfi sem kennari og námskrárhöfundur. Hann sýnir hagnýt dæmi um hvernig ChatGPT og önnur gervigreindarverkfæri styðja hann í námskrárgerð, þróun námskeiða, gerð leshefta og rafbóka, glærugerð og verkefnahönnun. Erindi hans mun varpa ljósi á bæði þann ávinning sem felst í því að nýta gervigreind til að spara tíma, auka fjölbreytni og skapa nýjar nálganir – ásamt þeim áskorunum sem fylgja, þar á meðal þörfina á faglegri yfirferði, gagnrýnni hugsun og siðferðislegri ábyrgð. Tungumál: íslenska Tími: miðvikudagur 1. október 2025, kl. 12-12:40/1 Staður: Zoom: Fundarauðkenni: 354 525 4000 / Lykilorð: haust2025 https://eu01web.zoom.us/j/3545254000?pwd=8idKAa43lKeeq69ZmZZFGDbvZIa26t.... Vefstofustjóri: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Kennslumiðstöð Háskóla Íslands Vefstofan er skipulögð af:Kennslumiðstöð Háskóla Íslands og Fjarska - samtökum um fjarnám og stafræna kennsluhætti. Skráning: https://forms.gle/FpMyFY3UuYfCgEB26
