Skip to main content

„Og hvað gerir þú?“ Störf og sjálfsmynd á tímum samfélagsbreytinga

„Og hvað gerir þú?“ Störf og sjálfsmynd á tímum samfélagsbreytinga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. október 2025 12:00 til 13:15
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dagskrá

12:00 Magnús Þór Torfason, sviðsforseti Félagsvísindasviðs opnar ráðstefnuna

12:05 Karan Sonpar, prófessor við háskólann í Dyflinni flytur opnunarerindið - „Og hvað gerir þú?“ Störf og sjálfsmynd á tímum samfélagsbreytinga

Þátttakendur í pallborði:

Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands 

Sif Einarsdóttir, prófessor í náms- og starfsráðgjöf

Bala Kamallakharan, stofnandi og framkvæmdastjóri Iceland Venture Studio

Magnús Þór Torfason stýrir umræðum

„Og hvað gerir þú?“ Störf og sjálfsmynd á tímum samfélagsbreytinga

Störf fólks hafa gegnum tíðina verið stór hluti af sjálfsmynd þess. En með tilkomu gervigreindar, sjálfvirkni og breyttra starfsferla verður þessi sjálfsmynd ótryggari. Í opnunarfyrirlestri Þjóðarspegilsins og pallborðsumræðum í kjölfarið verður fjallað um hvað gerist þegar spurningin „Hvað vinnur þú við?“ hefur ekki lengur einfalt svar, og hvernig  fagleg sjálfsmynd fólks mótast í þessum nýja veruleika.

Í opnunarfyrirlestri Þjóðarspegilsins og pallborðsumræðum í kjölfarið verður fjallað um hvað gerist þegar spurningin „Hvað vinnur þú við?“ hefur ekki lengur einfalt svar

„Og hvað gerir þú?“ Störf og sjálfsmynd á tímum samfélagsbreytinga