Nýnemadagar: Tónlist af Októberfest

Hvenær
5. september 2025 12:00 til 13:00
Hvar
Háskólatorg
Nánar
Aðgangur ókeypis
Við færum brot af Októberfest yfir á Háskólatorg!
Hluti af listafólki sem fram kemur á Októberfest slær taktinn á örtónleikum á Háskólatorgi kl. 12:00 föstudaginn 5. september.
Nánari upplýsingar koma síðar.