Nóbelsverðlaunin í efnafræði 2025

Þjóðminjasafn Íslands - fundarsalur
Vísindafélag Íslands og Efnafræðifélag Íslands bjóða til opins fundar um Nóbelsverðlaunin í efnafræði, miðvikudaginn 26. nóvember kl. 15-17 í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands.
Dagskrá:
1. Rúnar Vilhjálmsson, forseti Vísindafélags Íslendinga setur fund og býður gesti velkomna
2. Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, formaður Efnafræðifélags Íslands, flytur inngang um málmlífrænar grindur (Metal-Organic Frameworks, MOF) í efnafræði.
3. Krishna Kumar Damodaran, prófessor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands flytur fyrirlestur á ensku um Nóbelsverlaunin í efnafræði 2025.
Umræður og kaffiveitingar verða að fyrirlestri loknum.
Vísindafélag Íslands og Efnafræðifélag Íslands bjóða til opins fundar um Nóbelsverðlaunin í efnafræði, miðvikudaginn 26. nóvember kl. 15-17 í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands.
