Skip to main content

Námstækni og gervigreind

Námstækni og gervigreind - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. febrúar 2025 12:00 til 13:00
Hvar 

Teams

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í þessum fyrirlestri verður farið yfir hvernig best er hægt að nýta sér gervigreind til að aðstoða sig við námið. Fjallað verður um ýmis tól sem nýtast nemendum en sérstök áhersla verður á gervigreindarlíkön (LLM) á borð við ChatGPT með það að leiðarljósi að skilja notagildi og takmarkanir þess. Farið verður yfir grunnhugmyndina á bakvið skipunar smíði (prompt engineering) til að nemendur skilji hvernig hægt er að fá sem gagnlegust svör frá líkaninu.Í lok fyrirlestursins munu kennarar Viðskiptafræðideildar sitja fyrir svörum um hvernig leyfilegt er að nýta sér tæknina í verkefna- og ritgerðarvinnu.

Slóð inn á viðburðinn er inni á Facebook viðburðinum - Námstækni og gervigreind á síðu Viðskiptafræðideildar.

Í þessum fyrirlestri verður farið yfir hvernig best er hægt að nýta sér gervigreind til að aðstoða sig við námið. Fjallað verður um ýmis tól sem nýtast nemendum en sérstök áhersla verður á gervigreindarlíkön (LLM) á borð við ChatGPT með það að leiðarljósi að skilja notagildi og takmarkanir þess. Farið verður yfir grunnhugmyndina á bakvið skipunar smíði (prompt engineering) til að nemendur skilji hvernig hægt er að fá sem gagnlegust svör frá líkaninu.Í lok fyrirlestursins munu kennarar Viðskiptafræðideildar sitja fyrir svörum um hvernig leyfilegt er að nýta sér tæknina í verkefna- og ritgerðarvinnu.

Námstækni og gervigreind