Meistaravörn - Scott Gribbon

Hvenær
15. maí 2025 12:30 til 14:30
Hvar
Eirberg
Stofa 101C
Nánar
Aðgangur ókeypis
Fimmtudaginn 15. maí ver Scott Gribbon MS verkefni sitt í heilbrigðisvísindum við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Endurteknir útlimaverkir hjá íslenskum skólabörnum: Áhrif félagslýðfræðilegra þátta og hreyfimynsturs.
Prófdómari er dr. Ársæll Már Arnarsson.
Leiðbeinendur eru dr. Guðrún Kristjánsdóttir og dr. Rúnar Vilhjálmsson.
Prófstjóri er dr. Herdís Sveinsdóttir.
Scott Gribbon
