Meistarapróf í Læknadeild

Hvenær
7. nóvember 2025 9:00 til 10:30
Hvar
Læknagarður
Stofa 201
Nánar
Aðgangur ókeypis
7. nóvember 2025
Stofa 201
Kl. 9:00-10:30
Hjördís Ásta Guðmundsdóttir ver ritgerð sína: Ristil- og endaþarmsaðgerðir með aðgerðarþjarka á Íslandi 2016-2022: Snemmkominn árangur.
Robotic-Assisted Colon and Rectal Surgery in Iceland 2016-2022: Short-Term Outcomes.
Prófari: Helgi Birgisson
Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir
MS-próf í Læknadeild 7. nóvember 2025