Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. október 2025 9:00 til 16:30
Hvar 

Læknagarður

Stofa 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

    2. október 2025
    Stofa 201

    Kl. 09:00-10:30
    Elsa Karen Sighvatsdóttir ver ritgerð sína: Áhrif Azithromycin á nýrnafrumur meðhöndlaðar með og án 2,8-díhýdroxýadenín kristalla.
    Effects of Azithromycin on kidney cells in culture treated with and without 2,8-Dihydroxyadenine crystals.
    Prófari: Katrín Birna Pétursdóttir

    Kl. 15:00-16:30
    Þóra Björk Stefánsdóttir ver ritgerð sína: Notkun lyfjabrunna við skuggaefnisgjöf með vélsprautu í tölvusneiðmyndatöku á Landspítala: Samanburðarrannsókn, upplifun sjúklinga og verklagstillaga.
    The use of implanted chest ports for contrast administration with a power injector during contrast enhanced CT scan in Landspitali University hospital Iceland: A comparative study, patient experience and a procedural proposal.
    Prófari: Enrico Bernardo Arkink