Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - September 2025

Meistaradagur náttúruvísinda - September 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. september 2025 13:00 til 14:00
Hvar 

Askja

Stofa 132

Nánar 
Öll velkomin

Á Meistaradegi náttúruvísinda kynna meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild sem brautskrást í október næstkomandi lokaverkefni sín.

Erindi flytja:

Nemandi: Aleksandra Kallaur

Heiti verkefnis: Sandflutningsgeta við suðurströnd Íslands frá 2000 til 2022 Sediment transport capacity along the southern coast of Iceland (2000-2022)
Námsleið: Jarðvísindi / Earth Sciences
Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Ingibjörg Jónsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Áslaug Geirsdóttir, Bryndís Tryggvadóttir,
Ingunn Erna Jónsdóttir

Nemandi: Julia Satriani Kartini Ikrar 

Heiti verkefnis: Mat á súrri ummyndun innan Sikidang-svæðisins á Dieng-jarðhitasvæðinu í Indónesíu  (Evaluation of the acid alteration in the Sikidang Area, Dieng Geothermal Field, Indonesia)
Námsleið: Jarðfræði / Geology
Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Enikő Bali og Iwona Monika Galeczka

Nemandi: Ka Yan (Hilary) Kwok

Heiti verkefnis: Afstæðar sjávarstöðubreytingar á Vesturlandi á síðjökultíma (Post glacial relative sea level changes in West Iceland)
Námsleið: Jarðvísindi / Earth Sciences
Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Wesley R. Farnsworth og Ívar Örn Benediktsson