Málþing til heiðurs Gunnari Stefánssyni

Hvenær
26. september 2025 15:00 til 17:00
Hvar
Edda
Fyrirlestrarsalur 1.hæð
Nánar
Aðgangur ókeypis
Í tilefni þess að Gunnar Stefánsson, prófessor í tölfræði við Raunvísindadeild, hefur látið af störfum verður haldið málþing honum til heiðurs.
Á málþinginu munu samstarfsfólk hans og vinir flytja erindi um rannsóknir og störf Gunnars.
Að loknum erindum verður boðið upp á léttar veitingar.