Skip to main content

Málþing félagsfræðinnar

Málþing félagsfræðinnar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. janúar 2025 13:30 til 18:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Námsbraut í félagsfræði fagnar nýju ári með málþingi þar sem megin fókusinn er á rannsóknir doktorsnema.


Dagsetning: 
9. janúar 2025 kl. 13.30 – 18.00
Staðsetning: 
HT 101 – Hringstofan.
Fundarstjóri: 
Thamar M. Heijstra, námsbrautarformaður

Málþingið fer fram á ensku.

 

Dagskrá:

13.30 – 14.00  Heiður Hrund Jónsdóttir, doktorsnemi:  Educational choices, social comparison, and the risk of dropping out

14.00 – 14.30  Saeed Shamshirian, doktorsnemi: The Cultural Craft of Iranian Wrestlers: A Mixed-Method Study

14.30 – 15.00  Sóllilja Bjarnadóttir, doktorsnemi:  Societal and Climate Change? Public Attitudes Towards Climate Policies and Just Transition.

15.00 – 15.30  Kaffihlé

15.30 – 16.00   Andrea S. Hjálmsdóttir, doktorsnemi og lektor:  “I carried much more of the work related to family life”. Love labour and care among doctorate holders.

16.00 – 16.30  Árdís Kristín Ingvarsdóttir, aðjúnkt: Intersecting digital platforms in ableist workspaces of queer refugee men 

16.30 – 17.00   David Reimer, prófessor  Publishing, Networking, getting grants? - Notes on the academic journey from PhD to Professor

17.00  Léttar veitingar í boði námsbrautar á kaffistofunni í Odda.

Námsbraut í félagsfræði fagnar nýju ári með málþingi þann 9. janúar 2025 kl. 13:30

Málþing félagsfræðinnar