Skip to main content

Látum það brenna

Látum það brenna - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. apríl 2025 12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

206

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Látum það brenna: Um sæluvímu, hrun og tilfinningalega innviði hinsegin mannúðarhyggju

Fyrirlesturinn varpar ljósi á hvernig sæluvíma verður kjarninn í mannúðarstarfi sjálfboðaliða með hinsegin flóttafólki innan félagasamtaka í Danmörku og Ítalíu, í hversdagslegum samskiptum, tilfinningalegri úrvinnslu og flóknu pólitísku landslagi.

Fyrirlesari er Valentina Massone doktorsnemi við Danish Institute of International Studies & Copenhagen Business School.

Valentina Massone doktorsnemi við Danish Institute of International Studies & Copenhagen Business School heldur erindi.

Látum það brenna