Kynning á skýrslu FEDON og opinn fundur

Lögberg
L-101
FEDON, félaga doktorsnema og nýdoktora við HÍ, gerði könnun síðasta vor á ánægju og vellíðan í námi og starfi meðal félagsfólks. 153 doktorsnemar og 30 nýdoktorar tóku þátt í könnuninni. Félagið gaf út skýrslu í september þar sem niðurstöður könnunarinnar og samanburður við fyrri kannanir koma fram.
FEDON blæs til opins fundar um niðurstöður könnunarinnar í stofu L-101 í Lögbergi fimmtudaginn 6. nóvember kl. 14.00-15.10 (aðgengi fyrir hjólastóla; eingöngu staðfundur). Byrjað verður á kaffi kl. 14 og í framhaldinu verða kynntar helstu niðurstöður kl. 14.10 og opnað fyrir spurningar í kjölfarið.
FEDON, félaga doktorsnema og nýdoktora við HÍ, gerði könnun síðasta vor á ánægju og vellíðan í námi og starfi meðal félagsfólks. FEDON blæs til opins fundar um niðurstöður könnunarinnar í stofu L-101 í Lögbergi fimmtudaginn 6. nóvember kl. 14.00-15.10 (aðgengi fyrir hjólastóla; eingöngu staðfundur).
