Kauphöllin og markaðurinn í hnotskurn

Hvenær
16. september 2025 12:00 til 13:00
Hvar
Háskólatorg
HT-101
Nánar
Aðgangur ókeypis
Baldur Thorlacius frá Nasdaq Iceland kauphöllinni kynnir hlutverk verðbréfamarkaða í samfélaginu.
Er þetta eitthvað fyrir þig og mig?
Það verður meðal annars rætt um:
- Hlutverk kauphalla í samfélaginu – stuðningur við vöxt fyrirtækja og fleira
- Hverjir eru þessir fjárfestar? Ávöxtun á sparnað og fleira
- Viðskipti með hlutabréf
Komdu og fáðu innsýn inn í Kauphöllina, hvernig markaðurinn virkar og styður við atvinnu- og efnahagslíf.
Hádegisfundurinn fer fram á íslensku.
Baldur Thorlacius frá Nasdaq Iceland kauphöllinni kynnir hlutverk verðbréfamarkaða í samfélaginu. Er þetta eitthvað fyrir þig og mig?
