Innsetningarathöfn - Raunvísindadeild

Hvenær
11. apríl 2025 16:00 til 18:00
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Auðarsalur, VHV-023
Nánar
Aðgangur ókeypis
Anna Helga Jónsdóttir, Sigrún Helga Lund og Valentina Giangreco M Puletti hafa fengið framgang
í starf prófessors við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands.
Af því tilefni verður haldin hátíðleg athöfn föstudaginn 11. apríl klukkan 16.00 í Auðarsal (stofu 023) í Veröld - húsi Vigdísar. Flutt verður yfirlit yfir starfsferil þeirra auk þess sem þær munu flytja stutt erindi. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Skráning á viðburðinn
Dr. Sigrún Helga Lund, dr. Anna Helga Jónsdóttir og dr. Valentina Giangreco M Puletti
