Í víglínu íslenskra fjármála
Fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins
Fyrirlesari: Svein Harald Øygard fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands
Hagfræðistofnun og Alþjóðamálastofnun boða til fyrirlestrar í tilefni útgáfu ,,Í víglínu íslenskra fjármála" eftir Svein Harald Øygard.
Svein var seðlabankastjóra á Íslandi frá febrúar til ágúst 2009.
Áður en hann tók við stöðu seðlabankastjóra var hann ráðgjafi hjá McKinsey & Co. Í bók sinni rekur Svein reynslu sína af því að taka við stjórnartaumum í Seðlabanka Íslands á miklum umbrotatímum í kjölfar bankahrunsins.
Að loknum fyrirlestri verða pallborðsumræður með eftirfarandi
þátttakendum:
Gunnar Haraldsson, formaður Fjármálaráðs, framkvæmdastjóri Intellecon og fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og lektor við Háskóla Íslands
Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur
Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild
Fyrirlesari: Svein Harald Øygard fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands